fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 14:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni og er óhætt að segja að Chelsea hafi ekki byrjað frábærlega í sínum fyrsta leik.

Heimsmeistararnir fengu Crystal Palace í heimsókn í ansi rólegum leik en honum lauk með markalausu jafntefli.

Chelsea var sterkari aðilinn í þessum leik en mistókst að koma boltanum í netið og lokatölur 0-0.

Nottingham Forest byrjar sitt tímabil hins vegar mjög vel og vann 3-1 sigur á Brentford í fyrsta leik.

Chris Wood byrjar tímabilið vel og skoraði tvennu í sigrinum en öll mörk Forest voru skoruð í fyrri hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United