fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 09:38

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur orðið fyrir enn einu áfallinu fyrir fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem er gegn Crystal Palace.

Chelsea mun spila við Palace í dag en flautað er til leiks um klukkan 13:00.

Enska stórliðið hefur styrkt sig mikið á markaðnum í sumar en á enn eftir að bæta við miðverði – Jorrel Hato kom vissulega frá Ajax en hann mun líklega spila í vinstri bakverði.

Það var staðfest á dögunum að Levi Colwill væri meiddur og mun ekki spila með Chelsea á þessu ári en hann er einn allra mikilvægasti varnarmaður liðsins.

Nú hefur einnig verið staðfest að Tosin Adarabioyo sé meiddur og verður ekki með gegn Palace í dag.

Útlit er fyrir að meiðsli Tosin séu ekki alvarleg og er hann líklegur til að spila næsta deildarleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota