fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa hefur staðfest það að hann vilji spila áfram fyrir félagið og vill ekki fara í sumar.

Chiesa kom inná sem varamaður í gær er Liverpool vann Bournemouth 4-2 í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar.

Ítalinn skoraði þriðja mark Liverpool í leiknum en hann var sterklega orðaður við brottför fyrr í sumar.

Hann virðist þó ákveðinn í að sanna sig á Anfield og er ekki að horfa á brottför.

,,Ég er mjög ánægður hjá Liverpool,“ sagði Chiesa eftir sigurleikinn.

,,Ég mun ræða við félagið en ég vil vera hér áfram og berjast um alla þá titla sem eru í boði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“