fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Sunderland byrji vel í ensku úrvalsdeildinni þetta árið en liðið mætti West Ham í dag.

Þremur leikjum var að ljúka en Sunderland vann 3-0 heimasigur á West Ham og byrja nýliðarnir gríðarlega vel.

Tottenham vann einnig 3-0 sigur og þá gegn Burnley þar sem Brassinn Richarlison gerði tvennu.

Brennan Johnson kláraði leikinn endanlega fyrir Tottenham er hann skoraði á 66. mínútu.

Dramatíkin var þá ansi mikil á Amex vellinum í Brighton þar sem heimamenn spiluðu við Fulham í 1-1 jafntefli.

Fulham jafnaði metin á 96. mínútu en Rodrigo Muniz gerði það mark eftir að hafa komið inná sem varamaður.

Tottenham 3 – 0 Burnley
1-0 Richarlison(’10)
2-0 Richarlison(’60)
3-0 Brennan Johnson(’66)

Sunderland 3 – 0 West Ham
1-0 Eliezer Mayenda(’61)
2-0 Daniel Ballard(’73)
3-0 Wilson Isidor(’92)

Brighton 1 – 1 Fulham
1-0 Matt O’Riley(’55, víti)
1-1 Rodrigo Muniz(’96)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd