fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Mohamed Salah er nú að vekja athygli en hann er leikmaður Liverpool á Englandi.

Salah komst á blað í gær er hans menn unnu 4-2 sigur á Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar.

Salah skoraði fjórða mark Liverpool í leiknum og fagnaði að hætti Diogo Jota sem er hans fyrrum samherji sem lét lífið í bílslysi í sumar.

Salah fagnaði einn með stuðningsmönnum Liverpool um tíma í gær eftir lokaflautið og vekur það myndband heldur betur athygli.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“