fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að miðjumaðurinn Carlos Baleba muni ekki yfirgefa Brighton í sumarglugganum.

Athletic greinir frá því að Manchester United sé nú hætti við leikmanninn vegna verðmiðans sem Brighton hefur sett.

Brighton vill fá allt að 115 milljónir punda fyrir Baleba og er það upphæð sem United mun ekki borga.

United mun ekki hækka boð sitt fyrir gluggalok og er allt útlit fyrir að Brighton vilji alls ekki selja leikmanninn.

Baleba gæti verið ódýrari á næsta ári en þegar 16 dagar eru í gluggalok þá er allt útlit fyrir að miðjumaðurinn verði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“