fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli sérfræðingsins Filip Joos hafa vakið athygli en hann tjáði sig um miðjumanninn öfluga Youri Tielemans sem spilar með Aston Villa.

Joos er belgískur líkt og Tielemans en hann er á því máli að Real Madrid hafi átt að fá leikmanninn inn árið 2024.

Toni Kroos sem var einn allra mikilvægasti leikmaður Real lagði þá skóna á hilluna en hann er svosem ekki ósvipaður leikmaður og Tielemans.

Tielemans er 28 ára gamall miðjumaður og er belgískur landsliðsmaður.

,,Ég hef sagt þetta oft áður, ef Real hefði keypt hann þegar Toni Kroos fór þá hefði það lagað mikið í spilamennsku liðsins,“ sagði Joos.

,,Hann er frábær leikmaður og það er ótrúlegt það sem hann getur gert innan vallar. Hann er ekki bara góður fram á við heldur getur einnig varist. Hann er fullkominn miðjumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd