fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli sérfræðingsins Filip Joos hafa vakið athygli en hann tjáði sig um miðjumanninn öfluga Youri Tielemans sem spilar með Aston Villa.

Joos er belgískur líkt og Tielemans en hann er á því máli að Real Madrid hafi átt að fá leikmanninn inn árið 2024.

Toni Kroos sem var einn allra mikilvægasti leikmaður Real lagði þá skóna á hilluna en hann er svosem ekki ósvipaður leikmaður og Tielemans.

Tielemans er 28 ára gamall miðjumaður og er belgískur landsliðsmaður.

,,Ég hef sagt þetta oft áður, ef Real hefði keypt hann þegar Toni Kroos fór þá hefði það lagað mikið í spilamennsku liðsins,“ sagði Joos.

,,Hann er frábær leikmaður og það er ótrúlegt það sem hann getur gert innan vallar. Hann er ekki bara góður fram á við heldur getur einnig varist. Hann er fullkominn miðjumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“