fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 22:02

GONDOMAR, PORTUGAL - JULY 05: Bruno Fernandes, football player for Manchester United and the Portugal national team, arrives with Wife Ana Pinho at a funeral held for Diogo Jota and his brother Andre Silva at Igreja Matriz de Gondomar on July 05, 2025 in Gondomar, Portugal. Diogo Jota was a professional football player for Liverpool FC and the Portuguese national team, while Andre Silva played for FC Penafiel in Portugal's second tier. The brothers died in a car accident in the province of Zamora, Spain, on July 3. (Photo by Octavio Passos/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur tjáð sig um samskipti við forseta Al-Hilal í Sádi Arabíu sem vildi fá hann til félagsins í sumarglugganum.

Fernandes er fyrirliði Manchester United en hann hafði engan áhuga á að semja í Sádi og er aðeins einbeittur að verkefninu í Manchester fyrir tímabilið.

United er talið hafa hafnað risatilboði í Fernandes sem hefði tvöfaldað laun sín með því að skrifa undir við liðið í Sádi.

,,Ég veit auðvitað að peningar skipta mestu máli í fótboltanum. Ég veit hversu mikið félagið hefði getað fengið fyrir mig og veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu,“ sagði Fernandes.

,,Ég ræddi við forseta Al-Hilal og tjáði honum að ég hefði aldrei íhugað að fara, ef félagið vill selja mig þá þarf ég að taka ákvörðun en ef ekki þá þarf ég ekki að hugsa um neitt því ég vil spila hér áfram.“

,,Ég hefði vissulega grætt mikið á þessum skiptum en þetta er eins og það er. Ég mun aldrei sjá eftir þessu því ég er á þeim stað sem ég vil vera á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars