fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 21:30

Marco Silva/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva er óánægður með yfirmenn sína sem hafa styrkt leikmannahóp Fulham afskaplega lítið í sumar.

Fulham hefur fengið inn einn leikmann fyrir tímabilið en það er markvörðurinn Benjamin Lecomte sem kom á frjálsri sölu.

Silva bjóst við mun meiru í sumarglugganum og vonast til að fá inn fleiri leikmenn áður en glugginn lokar í lok mánaðars.

,,Þetta eru alls ekki fullkomnar aðstæður, ég bjóst ekki við að við myndum gera svona lítið,“ sagði Silva.

,,Ég veit hvað ég vildi og hvað planið var en það varð ekkert úr því. Við þurfum að styrkja okkur, við erum fámannaðir í nokkrum stöðum.“

,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki en markaðurinn er eins og hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars