fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn íþróttamaður í heiminum sem hefur selt fleiri treyjur síðustu vikuna eða svo en vængmaðurinn Heung Min Son.

Þetta segir John Thorrington sem er stjórnarformaður LAFC í Bandaríkjunum sem er nýja félag leikmannsins sem kom frá Tottenham.

Son er einn allra vinsælasti leikmaðurinn í Asíu og lék lengi í ensku úrvalsdeildinni en er í dag 33 ára gamall og hélt til Bandaríkjanna.

Thorrington segir að stjörnur eins og LeBron James, Stephen Curry og Lionel Messi hafi ekki náð að selja jafn mikið af treyjum og Son eftir komu hans til félagsins.

,,Þetta er nú enn ein vikan þar sem við erum ekki bara að tala um mestu treyjusölu í sögu MLS heldur er þetta mest selda treyja í heimi í dag,“ sagði Thorrington.

,,Ég er að tala um Son, ef þú miðar við tímann þegar hann skrifaði undir hjá LAFC og til dagsins í dag þá hefur hann selt fleiri treyjur en allir íþróttamenn heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn