fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunderland hefur náð samkomulagi við Paris Saint-Germain um kaup á varnarmanninum Nordi Mukiele fyrir 12 milljónir punda.

Félagið mun greiða 9,5 milljónir punda strax og mögulegar 2,5 milljónir í bónusgreiðslum fyrir 27 ára franska landsliðsmanninn.

Mukiele, sem var á láni hjá Bayer Leverkusen á síðasta tímabili, hefur fengið leyfi til að ferðast til Sunderland í læknisskoðun.

Kaupin á honum verða þau elleftu hjá nýliðum í úrvalsdeildinni og hefur félagið sett nærri 150 milljónir punda í nýja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn