fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson markvörður liðsins verður ekki í leikmannahópi félagsins um helgina en framtíð hans er í lausu lofti.

Ederson gæti verið að fara til Galatasaray en City vill kaupa Gianluigi Donnarumma í markið.

„Ederson hefur ekki komið til mín og sagt að hann vilji fara eða sé með tilboð,“ sagði Ederson.

„Allir leikmenn sem eru hér eru menn sem ég vil vinna með, hvað gerist veit svo enginn.“

City mætir Wolves í fyrsta leik tímabilsins á morgun þar sem James Trafford verður að öllum líkindum í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Í gær

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild