fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að ganga frá sölu á Ben Doak fyrir 25 milljónir punda til Bournemouth, hann hefur verið tekinn út úr hópi liðsins fyrir leikinn í kvöld.

Bournemouth heimsækir Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Fari salan á Doak í gegn hefur Liverpool selt leikmenn fyrir 227 milljónir punda í sumar en stærsta salan var á Luis Diaz til FC Bayern.

Darwin Nunez var seldur til Sádí Arabíu og fleiri stórar sölur hafa farið í gegn. Doak er 19 ára gamall skoskur miðjumaður en hann er yfirleitt hægri kantmaður.

Sölur Liverpool:
Diaz (£65.5m)
Nunez (£56.3m)
Quansah (£35m)
Doak (£25m)
Kelleher (£18m)
Morton (£15m)
Alexander-Arnold (£10m)
Phillips (£3m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn