fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að ganga frá sölu á Ben Doak fyrir 25 milljónir punda til Bournemouth, hann hefur verið tekinn út úr hópi liðsins fyrir leikinn í kvöld.

Bournemouth heimsækir Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Fari salan á Doak í gegn hefur Liverpool selt leikmenn fyrir 227 milljónir punda í sumar en stærsta salan var á Luis Diaz til FC Bayern.

Darwin Nunez var seldur til Sádí Arabíu og fleiri stórar sölur hafa farið í gegn. Doak er 19 ára gamall skoskur miðjumaður en hann er yfirleitt hægri kantmaður.

Sölur Liverpool:
Diaz (£65.5m)
Nunez (£56.3m)
Quansah (£35m)
Doak (£25m)
Kelleher (£18m)
Morton (£15m)
Alexander-Arnold (£10m)
Phillips (£3m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni