fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 14:00

Martin Odegaard Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal lét leikmenn liðsins kjósa um það í gær hvort Martin Odegaard yrði áfram fyrirliði liðsins.

Nokkur umræða hefur verið um það hvort sá norski ætti að halda áfram sem fyrirliði, hvort hann sé réttur leiðtogi.

Hafa nokkrir bent á það að Declan Rice væri miklu betri kostur sem fyrirliði.

„Mín skoðun er á hreinu og allt mitt starfslið og leikmenn eru á sömu blaðsíðu,“ sagði Arteta fyrir fyrsta leik liðsins á nýju tímabili.

„Ég bað leikmenn um að kjósa um fyrirliða í gær og hann var sá eini sem menn vildu hafa. Fyrir mig er það rétt merki um það að hópurinn telur sig geta orðið betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu