fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikmenn sem vildu fara eru enn hjá Manchester United við upphaf tímabils, aðeins Marcus Rashford hefur horfið á braut á láni til Barcelona.

Þegar Manchester United tilkynnti í byrjun júlí að fimm leikmenn úr aðalliði hefðu óskað eftir að fara og myndu ekki æfa með hópnum, bjuggust fáir við því að fjórir þeirra væru enn hjá félaginu þegar nýtt tímabil hæfist.

En það er einmitt raunin. Alejandro Garnacho er áfram orðaður við Chelsea, en ekkert samkomulag hefur náðst. Sama gildir um Antony og Real Betis, þar sem hann lék á láni síðari hluta síðasta tímabils.

Jadon Sancho hefur fengið frá Roma á Ítalíu, sem er það lengst sem málið hefur komist hingað til, á meðan Tyrell Malacia er enn orðaður við sádi-arabísku úrvalsdeildina.

Ruben Amorim segir að taka þurfi ákvörðun um stöðu þeirra fjögurra sem verða enn hjá félaginu þegar glugginn lokar 1. september. Enn er þó búist við því að allir fjórir fari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta