fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rute Cardoso ekkja Diogo Jota ásamt börnunum þeirra þremur verður á Anfield í kvöld þegar enska úrvalsdeildin fer af stað. Liverpool tekur þá á móti Bournemouth.

Jota og bróðir hans Andre létust í hræðilegu bílslysi í sumar en framherji Liverpool var þá á leið heim frá Portúgal til Liverpool.

Rute og börnin hennar verða í stúkunni í kvöld þar sem minningu Jota verður haldið á lofti.

Jota var einstaklega vinsæll á meðal samherja sinna en Rute birti í dag hjartnæma mynd á Instagram.

Um er að ræða mynd frá því fyrir þremur árum þegar hún og Jota ásamt börnum sínum voru á ferðalagi saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör