Framherji Manchester United, Rasmus Højlund, er opinn fyrir félagaskiptum til AC Milan en honum hefur snúist hugur.
Samkvæmt fréttum Sky á Ítalíu hafa átt sér stað viðræður milli Milan og fulltrúa Højlund.
Milan er sagt ætla að setja meiri kraft í viðræður við United um lánssamning með kauprétti.
Önnur félög fylgjast einnig með stöðu hans, þar á meðal Borussia Dortmund en Hojlund veit að hann fær lítið að spila í ár hjá United.
United efsti kaup á Benjamin Sesko sem verður fyrsti kostur Ruben Amorim í sóknarlínu United.