fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason sem hefur undanfarið stýrt hlaðvarpinu Gula spjaldið hefur ákveðið að hætta með þáttinn og snúa aftur í Dr. Football. Báðir þættir hafa fjallað um fótbolta.

Albert sem er fyrrum leikmaður Vals, Fylkis, FH og fleiri liða gerði garðinn frægan sem sérfræðingur hjá Dr. Football.

Dr. Football er eitt allra vinsælasta hlaðvarp landsins þar sem Hjörvar Hafliðason stýrir skútunni.

Albert hafði notið mikilla vinsælda í hlaðvarpi Hjörvars þegar hann ákvað að hætta og stofna Gula Spjaldið sem var um tímma á X977 á föstudögum. Sá þáttur hefur nú verið lagður í dvala.

Albert mun nú koma af fullum krafti inn í hlaðvarp Hjörvars en einnig taka þátt í dagskrárgerð með honum í kringum enska boltann á Sýn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Í gær

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi