Nottingham Forest hefur náð samkomulagi v Manchester City um kaup á James McAtee fyrir allt að 30 milljónir punda
Samkvæmt fréttum Sky Sports News felur samkomulagið í sér ákvæði um hlutfall af endursölu og endurkauprétt á miðjumanninum.
Forest stefnir á að ganga frá fjórum kaupum á allra næstu dögum en deildin hefst í kvöld.
Auk þess að kaupa McAtee er félagið að reyna að kaupa Arnaud Kalimuendo, Omari Hutchinson og Douglas Luiz.