fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer vakti athygli í vikunni er hann mætti í viðtal við blaðamann frá Fantasy Premier League.

Margir Íslendingar spila þennan ágæta leik þar sem leikmenn stilla upp 11 mönnum og bæta svo við fjórum á bekkinn.

Palmer kostar 10,5 milljónir punda í leiknum sem er mjög hátt en hann veit sjálfur nákvæmlega hvað hann kostar.

Englendingurinn hvetur alla til að velja sig í liðið og lofar í raun að það muni skila stigum í vetur.

Palmer er afskaplega einstakur leikmaður og einnig karakter en hann er líklega mikilvægasti leikmaður Chelsea.

Hann var spurður að því hvort spilarar ættu að velja sig í liðið og svaraði einfaldlega: ‘Ef þeir vilja stig.’

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba