fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur fengið höfnun frá Tottenham sem er að eltast við vængmanninn skemmtilega Savinho.

Þetta kemur fram í brasilískum fjölmiðlum en Tottenham bauð um 42 milljónir punda í leikmanninn.

Samkvæmt þessum fregnum er City að bíða eftir mun hærra tilboði og vill um 67 milljónir punda fyrir Brassann.

Savinho er sagður vilja komast til Tottenham en hann mun líklega fá takmarkað að spila í vetur.

Um er að ræða 21 árs gamlan leikmann sem gæti fengið að fara ódýrara ef Rodrygo kemur til City frá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu