fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Rómverjar reyna að fá Bailey

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma hefur settt af stað viðræður um kaup á Leon Bailey frá Aston Villa

Ítalska félagið vill ná samkomulagi um lán á landsliðsmanninum frá Jamaíka með kauprétti.

Bailey er öflugur kantmaður sem ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Roma hefur einnig áfram áhuga á að fá Fabio Silva frá Wolves, sem er einnig eftirsóttur af Borussia Dortmund.

Wolves vill hins vegar frekar selja framherjann en lána hann og á í viðræðum við Dortmund um varanleg kaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið