fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Brom er í langt komið í viðræðum um að fá miðjumanninn Toby Collyer að láni frá Manchester United.

Collyer er enn talinn hluti af framtíðarplönum United og enginn kaupréttur fylgir samningnum.

Fjöldi annarra liða í Championship sýndi einnig áhuga á að fá Collyer.

Hins vegar sannfærðist hann af Ryan Mason, knattspyrnustjóra West Brom, og verkefninu þar.

Collyer kom nokkuð við sögu hjá United í fyrra en fær nú tækifæri til að vera í stærra hlutverki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo