fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur svarað Tom Brady, minnihlutaeiganda Birmingham City, eftir að fyrrverandi NFL-stjarnan lýsti áhyggjum af vinnusiðferði hans í nýrri heimildarmynd.

Rooney, sem var rekinn í janúar 2024 eftir aðeins 83 daga í starfi, segir Brady hafa mætt einu sinni á æfingu og að hann skilji ekki knattspyrnu að fullu. Hann telur ummælin ósanngjörn og bendir á að fótbolti krefjist annarrar vinnurútínu en NFL þar sem Brady gerðu garðinn frægan.

Þrátt fyrir gagnrýni sína segist Rooney bera mikla virðingu fyrir Brady og fagnar því að Birmingham virðist nú á réttri leið eftir að hafa losað sig við leikmenn sem þurfti að láta fara.

Í heimildarmyndinni Built In Birmingham: Brady And The Blues, sem var frumsýnd 1. ágúst, sagði fyrrverandi leikstjórnandi New England Patriots við umboðsmann sinn Ben Rawitz: „Ég er aðeins áhyggjufullur um vinnusiðferði þjálfarans okkar.“

Þessi ummæli breiddust hratt út á samfélagsmiðlum, þar sem aðdáendur sökuðu Brady um að „sýna Rooney vanvirðingu“. Nú hefur Rooney svarað með sínum eigin orðum í nýjum hlaðvarpsþætti sínum.

„Ég held að Tom hafi komið einu sinni, sem var daginn fyrir leik þegar dagarnir eru aðeins léttari hvort eð er,“ segir Rooney.

„Ég held að hann hafi ekki skilið fótbolta alveg. En það sem hann skilur er að hann er duglegur, það vitum við. Fótbolti er ekki NFL – NFL deildin er í þrjá mánuði á ári. Leikmenn þurfa líka hvíld, þannig að mér finnst hann vera mjög ósanngjarn í því hvernig hann hefur lýst þessu.“

Þrátt fyrir viðbrögð sín við orðum Brady, gerði Rooney það jóst að hann beri enga illvild vegna þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Í gær

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United