fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska lögreglan rannsakar hvort skotárás og meint fjárkúgun tengist 64 milljón punda félagaskiptum framherjans Viktor Gyökeres frá Sporting Lissabon til Arsenal í sumar.

Tveimur skotum var hleypt af í Huddinge, við Stokkhólm, þar sem ættingi umboðsmanns sem tengdist viðskiptunum var staddur. Enginn særðist.

Forseti Sporting, Frederico Varandas, segir að hvorki „fjárkúgun né móðganir“ hafi haft áhrif á ákvörðun um sölu leikmannsins.

Umboðsmaður Gyökeres neitar að tengja málið við sig eða fótbolta en viðurkennir að starf umboðsmanna sé viðkvæmt og oft skotmark glæpamanna.

Per Engström, yfirmaður hjá sænsku lögreglunni, segir að knattspyrnuumboðsskrifstofur hafi í auknum mæli orðið skotmark vegna mikilla fjárhæðar sem þær hafa umsjón með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Í gær

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara