fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giovanni Leoni miðvörður Parma mætir til Liverpool í dag og mun gangast undir læknisskoðun.

Þessi 18 ára gamli Ítali er búin að ganga frá samkomulagi við Liverpool og félögin hafa náð saman.

Leoni er 1.95 á hæð og hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu með liði Parma.

Talað hefur verið um að Liverpool horfi á hann sem mögulegan arftaka Virgil van Dijk þegar hann leggur skóna á hilluna.

Leonni hefur leikið fyrir yngri landslið Ítalíu en hann lendir í Bítlaborginni síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Í gær

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara