fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 07:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Raiola, umboðsmaður Gianluigi Donnarumma, hefur staðfest það að leikmaðurinn sé líklega á leið til Englands.

Donnarumma er ósáttur hjá Paris Saint-Germain og er til sölu en hann er einnig orðaður við ítölsk félög.

Raiola staðfestir að það séu engar viðræður í gangi við ítölsk félög og að allt bendi til að hann endi á Englandi.

Manchester City er að sýna leikmanninum mikinn áhuga og stefnir allt í að hann fari þangað.

,,Enska úrvalsdeildin er rétt skref fyrir Gigio að mínu mati og við erum að vinna í þessu,“ sagði Raiola.

,,Það eru engar viðræður í gangi við ítölsk félög. Við erum enn í sjokki yfir vinnubrögðum PSG.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Í gær

Leiðtogahópur United byrjaður að taka á vandamálum

Leiðtogahópur United byrjaður að taka á vandamálum
433Sport
Í gær

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn