fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Gummi Magg í Breiðablik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 22:10

Mynd: Fram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Magnússon er orðinn leikmaður Breiðabliks í efstu deild en þetta var staðfest í kvöld.

Fram staðfestir brottför leikmannsins en hann skrifar undir lánssamning út tímabilið.

Guðmundur raðaði inn mörkum fyrir Fram 2022 en hefur spilað minna hlutverk undanfarin tvö tímabil.

Um er að ræða uppalinn Framara sem er mikill fengur fyrir Blika sem eru að berjast um toppsætið.

Framherjinn hefur spilað 13 leiki í deild í sumar og skorað í þeim tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson