fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska goðsögnin John Barnes er í veseni í dag en útlit er fyrir að þessi fyrrum leikmaður Liverpool verði gjaldþrota.

Barnes er sagður skulda um 250 milljónir króna í skatt en hann er 61 árs gamall í dag og lagði skóna á hilluna fyrir löngu.

Barnes er vinsæll á meðal stuðningsmanna Liverpool en hann var einnig ásakaður um skattsvik 2023 en tókst að borga skuld upp á 33 milljónir á þeim tíma.

Hann virðist ekki hafa lært af eigin mistökum og er nú aftur kominn í kast við lögin.

Barnes á sitt eigið fyrirtæki sem ber nafnið John Barnes Media en það fyrirtæki er talið skulda þessar fjárhæðir og borgaði engan skatt frá árinu 2018 til 2020.

Ekki nóg með það hefur fyrirtækið ekki borgað upp þau lán sem voru tekin á þeim tíma og stefnir allt í gjaldþrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Í gær

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara