fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 16:00

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ekki einn neinasta áhuga á því að selja Ibrahima Konate þrátt fyrir að félagið sé að reyna að kaupa tvo miðverði.

Konate verður samningslaus næsta sumar en Liverpool er að reyna að kaupa Marc Guehi frá Crystal Palace og Giovanni Leoni miðvörð Parma.

Konate hefur verið orðaður við Real Madrid en hann er 26 ára gamall og hefur átt góða tíma á Englandi.

Konate er franskur landsliðsmaður en meiðsli hafa þó hrjáð hann á Anfield sem hafa sett strik í reikninginn.

Liverpool vill bæta við miðvörðum en Joe Gomez hefur verið mikið meiddur og er því liðið þunnskipað þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum
433Sport
Í gær

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Í gær

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina