fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabian Hurzeler, stjóri Brighton, hefur tjáð sig um miðjumanninn Carlos Baleba sem er líklega á förum frá félaginu.

Baleba er sterklega orðaður við Manchester United í dag og eru miklar líkur á að hann gangi í raðir félagsins.

Um er að ræða mjög mikilvægan leikmann Brighton en Hurzeler er óttalaus og segir að liðið muni ná árangri jafnvel án Baleba.

Brighton vill alls ekki selja Baleba en gæti neyðst til þess ef félagið fær tilboð upp á allt að 100 milljónir punda.

,,Ég er alls ekki hræddur við að missa lykilmenn. Ég er ekki hræddur við neitt því það eina sem við getum gert er að gera það besta úr því sem viðe rum með í höndunum.“

,,Við getum ekki eytt peningum eins og önnur félög en okkar styrkleiki er samheldnin. Ef við stöndum saman þá er ég viss um að við getum keppt við stærstu liðin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Í gær

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina