fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Leiðtogahópur United byrjaður að taka á vandamálum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Heaton markvörður Manchester United er í leiðtogahópi Manchester United sem var skipaður á dögunum, Ruben Amorim vill að hann taki á helstu vandamálum hópsins.

Amorim skipaði Heaton, Bruno Fernandes, Harry Maguire, Diogo Dalot, Lisandro Martinez og Noussair Mazraoui í hópinn.

Amorim vill að hópurinn leysi öll minni vandamál frekar en að þau rati til þjálfarateymisins.

„Já við höfum gert það en það er bara eðlileg vandamál,“ segir Heaton um stöðu mála.

„Þetta snýst um að taka á litlu hlutunum. Þetta snýst um að hjálpa fólki, að við séum að fara í sömu átt sem hópur.“

Ruben Amorim sagði á undirbúningstímabili sínu að það hefði of oft á síðustu leiktíð komið mál inn til hans sem hann á ekki að sjá um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson