fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford leikmaður Barcelona fær líklega ekki að vera með í fyrstu umferð spænsku deildarinnar en Barcelona nær ekki að skrá leikmenn í hópinn.

Rashford er 27 ára gamall og er á láni hjá Barcelona en félagið er í miklum fjárhagsvandræðum.

Barcelona þarf að losa leikmenn til að geta skráð leikmenn og það eru vandræði hjá félaginu með það.

Rashford er sagður einnig hafa fengið þau skilaboð að hann yrði ekki fyrsti maður sem yrði skráður hjá La Liga.

Félagið ætlar að byrja á að skrá Joan Garcia markvörð félagsins en félagið reynir að skrá Marc Andre Ter Stegen meiddan til að geta skráð nýja leikmenn inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson