fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fór á skeljarnar á dögunum og ætlar sér að giftast Georgina Rodriguez eftir langt og farsælt samband.

Parið hefur verið saman í níu ár og búið saman á Spáni, Ítalíu, Englandi og nú Sádí Arabíu.

Þau kynntust þegar Georgina starfaði í Gucci verslun í Madríd en Ronaldo var þá leikmaður Real Madrid saman.

Saman eiga þau tvö börn en Ronaldo átti fyrir þrjú börn sem hann átti með staðgöngumóðir í Bandaríkjunum.

Hringurinn sem Georgina fékk er einn sá glæsilegasti og segir Tobias Kormind stjórnarmaður hjá 77 Diamonds að hann kosti líklega um 3,7 milljónir punda.

Hringurinn sé 37 karata og því hafi hann kostað í kringum 615 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson