fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Pressan

Karlmaður og kona grunuð um morð á eins árs barni

Pressan
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 18:30

Jayla-Jean Mclaren. Mynd: Lögreglan í Hampshire og Isle of Wight.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður og kona sitja í haldi lögreglu grunuð um barnsmorð í kjölfar þess að eins árs stúlka lést af áverkum sínum á sjúkrahúsi á Wighteyju, fyrir utan strönd Suður-Englands.

Barnið hefur verið nafnbirt og myndbirt í breskum fjölmiðlum en hún hét Jayla-Jean Mclaren. Hún lést á sunnudaginn, tveimur dögum eftir að hún hafði verið lögð inn á sjúkrahúsið. Var hún með mjög alvarlega áverka.

Karlmaðurinn (31 árs) og konan (27 ára) sem eru í haldi lögreglu vegna málsins eru frá Newport. Þau eru grunuð um alvarlega líkamsárás sem leiddi til dauða.

Talsmaður lögreglu segir: „Við vitum að þetta mál hefur valdið uppnámi í samfélaginu og hugur okkar er hjá þeim sem dauði Jayla-Jean snertir. Þessar handtökur eru einungis hluti af viðamikilli rannsókn sem ætlað er að leiða í ljós nákvæmlega hvað kom fyrir Jayla-Jean og rannsóknin heldur fram.“

Sjá nánar hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu
Pressan
Í gær

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er í lagi að drekka gos með sætuefnum? – Vísindamaður er ekki í neinum vafa

Er í lagi að drekka gos með sætuefnum? – Vísindamaður er ekki í neinum vafa