fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu deildinni en Michael Akoto hefur gert samning við félagið.

Akoto er fæddur árið 1997 en hann spilaði síðast með AGF í Danmörku sem spilaði í efstu deild á þeim tíma eða frá 2023 til 2025.

Fyrir það var leikmaðurinn hjá Dynamo Dresden og á einnig að baki leiki fyrir varalið Mainz í Þýskalandi.

Akoto gerir samning við KR sem gildir til ársins 2027 og verður líklega hluti af liðinu í næsta leik gegn Fram.

Varnarleikur KR á tímabilinu hefur verið slakur og mun koma Akoto vonandi hjálpa liðinu í fallbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Í gær

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Í gær

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag