fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Peter Sorensen er á því máli að Víkingur Reykjavík muni kveðja Sambandsdeildina á fimmtudag er liðið mætir Bröndby.

Víkingar unnu stórsigur í fyrri leik liðanna í keppninni en honum lauk með 3-0 sigri á Víkingsvelli.

Íslenska liðið er því í frábærri stöðu fyrir seinni leikinn sem fer þó fram á erfiðum útivelli þar sem hitinn verður mikill.

Mynd: DV/KSJ

Sorensen fjallaði um málið á Viaplay en hann hefur bullandi trú á þeim dönsku fyrir seinni leikinn.

,,Þrátt fyrir að hafa byrjað ömurlega í envíginu þá tel ég að Bröndby komist í næstu umferð gegn Víkingum,“ sagði Sorensen á meðal annars.

Hann telur að Bröndby muni í raun valta yfir Víkinga í þessum leik og að þeir íslensku eigi lítinn sem engan séns í viðureigninni.

Víkingar þurfa vissulega að spila sinn besta leik en búist er við um 15-20 þúsund manns á velli Bröndby í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham
433Sport
Í gær

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Í gær

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“