fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 31 árs gamla Georgina Rodriguez hefur nú loksins staðfest það að hún sé trúlofuð stórstjörnunni Cristiano Ronaldo.

Talað hefur verið um það í marga mánuði að parið væri búið að trúlofa sig en engin staðfesting var fengin þar til í gær.

Georgina birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring á samskiptamiðlum og staðfestir að hún hafi svarað bónorði Ronaldo játandi.

Parið hefur verið saman í um níu ár og eiga saman börn en þau eru í dag búsett í Sádi Arabíu.

Ronaldo er einn frægasti og ríkasti íþróttamaður heims en hann spilar með Al-Nassr þar í landi.

,,Svarið er já. Í þessu lífi og öllum öðrum,“ skrifaði Georgina á Instagram og birti mynd af hringnum.

Hún er sjálf 31 árs gömul en Ronaldo fagnaði fertugsafmæli sínu fyrr á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Í gær

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“