fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 20:00

Adu árið 2005. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Freddy Adu hefur tjáð sig um stöðu sóknarmannsins Gio Reyna sem spilar með Dortmund.

Reyna á í erfiðleikum með að fá spilatíma í Þýskalandi en hann er Bandaríkjamaður eins og Adu og er mikilvægur hlekkur í landsliðinu.

Adu var um tíma einn efnilegasti leikmaður heims en náði aldrei að sýna sitt besta og átti að lokum afskaplega svekkjandi feril.

Reyna er 22 ára gamall vængmaður en hann spilaði 15 deildarleiki með Dortmund í vetur og skoraði í þeim tvö mörk.

,,Ég er að hlæja því þetta var mín saga maður… Ég átti erfitt með að fá spilatíma hjá félagsliðum í Evrópu en með landsliðinu þá sýndi ég mitt besta,“ sagði Adu.

,,Þetta er nákvæmlega það sem ég upplifði. Ég fór til Evrópu, spilaði ekki mikið og færði mig um set og ekkert breyttist.“

,,Ég var alltaf tilbúinn fyrir landsliðið og ég spilaði alltaf betur þar en fyrir félagsliðin svo ég finn til með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu