fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 15:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víst ekki öruggt að miðjumaðurinn Xavi Simons endi hjá Chelsea í sumar en hann hefur verið orðaður við félagið í margar vikur.

Chelsea hefur lengi verið í viðræðum við RB Leipzig um leikmanninn sem hefur samþykkt að ganga í raðir enska félagsins.

Það virðist þó ganga erfiðlega að semja um kaupverð og nú er önnur hindrun komin á yfirboðið.

Blaðamaðurinn Sacha Tavolieri greinir frá því að Manchester City sé nú að blanda sér í baráttuna um Simons sem er 22 ára gamall.

City fær yfirleitt þá leikmenn sem félagið sækist eftir og verður fróðlegt að sjá hvað verður um Simons fyrir lok gluggans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Í gær

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Í gær

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid