fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 14:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TNT hefur staðfest ný andlit fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni en sjónvarpsstöðin mun sýna frá leikjum deildarinnar.

Það verða margir sérfræðingar til taks en Anita Asante, Jen Beattie og Fara Williams eru á meðal þeirra.

Tvö stór nöfn voru þó einnig kynnt en það eru þeir Gareth Bale og Michail Antonio sem verða sparkspekingar.

Bale hefur lagt skóna á hilluna en hann átti magnaðan feril og lék lengi með Tottenham og Real Madrid.

Antonio er sjálfur að leita sér að nýju félagi en samþykkti að taka að sér starf í sjónvarpi áður en hann finnur sér nýtt heimili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid