fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Pedro óttast ekki samkeppni við Liam Delap á komandi tímabili en þeir eru báðir leikmenn Chelsea og sömdu við félagið í sumar.

Talið er að Pedro muni byrja tímabilið í fremstu víglínu hjá Chelsea í vetur en Delap mun banka á dyrnar ef sá brasilíski stenst ekki væntingar.

Pedro óttast ekki samkeppnina og segir að það sé gott fyrir Chelsea að vera með tvo framherja sem vilja sanna sig í treyju félagsins.

,,Þegar ég kom til Chelsea vissi ég að þetta væri hæfileikaríkt og ungt lið og það er auðvelt fyrir mig að sýna mitt besta,“ sagði Pedro.

,,Ég vil ekki tala um samkeppni, það er gott fyrir Chelsea að vera með tvo framherja sem eru að gera vel.“

,,Delap skoraði ekki í síðasta leik en skoraði svo tvö mörk gegn AC Milan og ég er hæstánægður fyrir hans hönd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Í gær

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Í gær

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag