fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt útlit fyrir það að Gianluigi Donnarumma sé á förum frá Paris Saint-Germain en hann er sterklega orðaður við brottför.

Félög á Englandi eru mikið orðuð við ítalska landsliðsmarkvörðinn sem er enn aðeins 26 ára gamall.

PSG hefur staðfest að Donnarumma sé ekki í leikmannahópi félagsins fyrir leik í Ofurbikarnum gegn Tottenham á morgun.

Allt bendir því til þess að markmaðurinn sé að kveðja en hvert hann fer mun koma í ljós á næstunni.

Manchester United og Chelsea eru bæði sögn hafa áhuga á hans þjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid