fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Sesko hefur sagt frá því að hann hafi lengi litið upp til Zlatan Ibrahimovic sem hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Zlatan átti magnaðan feril sem leikmaður og lék til að mynda með Manchester United þar sem Sesko er í dag.

Sesko kom til United í sumar en hann var keyptur frá RB Leipzig í Þýskalandi.

,,Hann hefur verið mín fyrirmynd síðan ég var lítill, ég hef horft á hvert einasta YouTube myndband sem er í boði því hann er bara magnaður að mínu mati,“ sagði Sesko.

,,Við erum ekki beint með sama persónuleika en ég nýt þess að horfa á hann spila og hvernig hann nýtur þess að spila fótbolta.“

,,Einn daginn þá gæti ég fengið að hitta hann, það væri frábært. Hann er mín fyrirmynd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Í gær

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
433Sport
Í gær

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Í gær

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“