fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Leeds horfir á tvo stóra bita

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 10:17

Mehdi Taremi skorar markið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds er stórhuga fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og er að horfa á tvo afar öfluga sóknarmenn.

Þetta kemur fram í Leeds United News en mennirnir umtöluðu eru þeir Rodrigo Muniz og Mehdi Taremi.

Muniz er leikmaður Fulham og stóð sig ágætlega í vetur en Taremi er á mála hjá Inter Milan.

Leeds vill styrkja sóknarlínuna fyrir komandi verkefni en gæti þurft að berjast við Atalanta um þjónustu Muniz.

Taremi er 33 ára gamall sóknarmaður en hann hefur spilað með Inter í um eitt ár eftir að hafa raðað inn mörkum með Porto í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Í gær

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?