fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 09:00

Fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Gareth Bale / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur staðfest það að hann hafi áhuga á að fjárfesta í liði Cardiff sem spilar í heimalandi hans, Wales.

Cardiff leikur vissulega á Englandi og er í þriðju efstu deild í dag en ekki er langt síðan félagið var í þeirri efstu.

Bale er sagður vera að reyna að kaupa stóran hlut í félaginu ásamt öðrum fjárfestum en það hefur gengið erfiðlega að ná samkomulagi hingað til.

,,Þetta er eitthvað sem ég er að horfa á, ég myndi elska að gefa stuðningsmönnum Cardiff þetta,“ sagði Bale.

,,Augljóslega þá er ég frá Wales og veit hversu ástríðufullir stuðningsmenn Cardiff eru.. Draumur þeirra er að komast í úrvalsdeildina.“

,,Það er augljóslega erfitt verkefni en eitthvað ég myndi elska að taka þátt í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Í gær

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
433Sport
Í gær

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Í gær

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“