fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Bartley hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 34 ára gamall en hann greinir sjálfur frá.

Um er að ræða leikmann sem einhverjir kannast við en hann er uppalinn hjá Arsenal og var þar til ársins 2012.

Bartley hefur undanfarin sjö ár spilað með West Bromwich Albion og lék 30 leiki í ensku úrvalsdeildinni 2020-2021.

Hann var einnig á mála hjá Swansea frá 2012 til 2018 og kom við sögu í efstu deild.

Bartley hefur ákveðið að játa sig sigraðan eftir hnémeiðsli sem hann hlaut á síðasta tímabili og leggur skóna á hilluna.

Bartley segist hafa reynt allt til þess að jafna sig af meiðslunum en er nú hættur þrátt fyrir að eiga eitt ár eftir af samningi sínum við West Brom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Í gær

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“