fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Pressan

Hryllilegt mál – Lét svínin éta tvær konur

Pressan
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 03:14

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/JULIEN WARNAND

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morð á tveimur konum hafa vakið mikinn óhug í Suður-Afríku og kalla landsmenn ekki allt ömmu sína þegar kemur að ofbeldisverkum.

BBC skýrir frá þessu og segir að hvíti bóndinn Zachariah Johannes Olivier sé grunaður um að hafa myrt tvær svartar konur, hina 45 ára Maria Makgato, og hina 34 ára Lucia Ndlovu, og að hafa látið svín éta lík þeirra.

Málið hefur verið eins og eldiviður á bálið varðandi deilur á milli kynþátta í landinu.

Oliver er sagður hafa skotið konurnar þegar þær voru að leita sér að mat. Síðan er hann sagður hafa kastað líkum þeirra fyrir svín á bóndabæ nærri bænum Polokwane.

Þrír menn eru ákærðir fyrir morðin en einn þeirra, Adrian de Wet, hefur ákveðið að bera vitni gegn Olivier, sem var yfirmaður hans.

De Wet segir að Olivier hafi neytt hann til að fóðra svínin með líkum kvennanna. Þetta hafi hann gert til að reyna að leyna sönnunargögnum. Ef kviðdómurinn trúir frásögn hans, þá verður fallið frá ákærunni á hendur honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Var klámfíkill – „Þegar ég stundaði kynlíf með kærustunni sá ég klámmyndir fyrir mér í höfðinu“

Var klámfíkill – „Þegar ég stundaði kynlíf með kærustunni sá ég klámmyndir fyrir mér í höfðinu“
Pressan
Í gær

Óskarsverðlaunaleikkonan fékk boð um stefnumót frá Trump daginn sem hún skildi við eiginmann sinn

Óskarsverðlaunaleikkonan fékk boð um stefnumót frá Trump daginn sem hún skildi við eiginmann sinn
Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessar matvörur hraða þyngdartapi og þessar vinna gegn því

Þessar matvörur hraða þyngdartapi og þessar vinna gegn því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konur eru hamingjusamari án karla og barna – „Ef þú ert kona, slepptu því að giftast“

Konur eru hamingjusamari án karla og barna – „Ef þú ert kona, slepptu því að giftast“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær