fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. ágúst 2025 14:00

Wirtz var valinn bestur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz hefur verið valinn fótboltamaður ársins í Þýskalandi og hefur betur gegn mörgum stjörnum í Bundesligunni.

Wirtz sem átti flott tímabil með Bayer Leverkusen er nú farinn til Englands og hefur skrifað undir samning við Liverpool.

Athygli vekur er að Harry Kane komst ekki á pall en hann skoraði 41 mark í vetur og þá 26 í deild fyrir Bayern Munchen.

Margir skilja ekki þetta val en Michael Olise hjá Bayern var í öðru sæti og Nick Woltemade hjá Stuttgart var í því þriðja.

Það voru íþróttablaðamenn í Þýskalandi sem sáu um að velja þann besta en Wirtz fékk 191 atkvæði gegn 81 frá Olise sem endaði í öðru sæti.

Alls tóku 633 blaðamenn þátt í þessari könnun en almenningur furðar sig á því að Kane hafi ekki endað ofar en í fimmta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar