fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. ágúst 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig er að reyna að sannfæra Chelsea til að skipta á leikmönnum í sumar en þeir ensku eru að reyna að fá inn Xavi Simons frá þeim þýsku.

Skipti Simons hafa legið í loftinu í dágóðan tíma en Chelsea virðista eiga í erfiðleikum með að ná samkomulagi um kaupverð við Leipzig.

Samkvæmt Bild þá er Leipzig að gera sér vonir um að fá Christopher Nkunku á móti en hann er fyrrum leikmaður félagsins.

Nkunku er sóknarsinnaður miðjumaður eða framherji en hann hefur ekki staðist væntingar hjá Chelsea eftir komu 2023.

Chelsea er að reyna að losa franska landsliðsmanninn en hvort félagið samþykki skiptidíl er ekki vitað.

Nkunku lék með Leipzig frá 2019 til 2023 og skoraði 47 deildarmörk í 119 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar